top of page

Útskrift 30. maí 2017

Hjóladagur 29. maí 2017

Vordagar Skólaárið 2016-17

Skólahreysti ferð

Nemendur á efstastigi fóru í ferð til Reykjavikur til að fylgjast með Skólahreysti en fóru líka í heimsókn til forsetans á Bessastaði myndir úr ferðinni eru hér

Skólahreysti á yngstastigi

Kaffihús

Eftir eitt lestrarátakið fengu nemendur að fara á „kaffi kennara“ kaffihúsið þar sem kennarar þjónuðu til borðs. Ótrúlega skemmtilegt

Skólakórinn

Skólakórinn að syngja á kemmtun hjá Kvennfélaginu Brautin

Öskudagur

Kennaragrín 2017

Árshátíð 2017

Árshátíðin í ár fór fram  23. febrúar og þemað var 80's Unglingastigið sýndi leikritið Grease við góðar undirtektir. Allir bekkir sýndu atriði og var það samróma álit allra að vel hafi til tekist. 

Nemendur stóðu sig með sóma.

Haustfagnaður unglingastigs

Nemendur á unglingastigi fóru í gönguferð um Heiðarskarð nú á haustmánuðum 

Norræna skólahlaupið 15. sept 2016

Nemendur skoruðu á kennara að keppa við sig í  körfubolta, fótbolta og sundi. 

Nemedur vs. kennarar

Íþróttahátíð 2016

Íþróttahátíðin fór fram föstudaginn 21. okt sl.

Eftirtaldir skólar kepptu, Bolungarvík, Ísafjörður, Þingeyri, Flateyri, Suðureyri, Súðavík og Hólmavík. 

Keppnin fer þannig fram að nemendur skrá sig á þær greinar sem þeir vilja taka þátt í og eftir það er þeim skipt í fjóra litahópa (gulur, rauður, grænn og blár) af íþróttakennara GB svo keppa þau saman sem lið. Þetta fyrirkomulag var tekið upp í fyrra og reyndist vel og því var ákveðið að hafa sama fyrirkomulag í ár. Með þessu ná nemendur að kynnast innbyrðis og reyna um leið á samstarfshæfni sína. 

Undirbúningur hátíðarinnar var í höndum 8. og 9. bekkjar og stóðu þau sig með einstakri prýði. 

Til hamingju GRÆNIR og allir aðrir með vel heppnaða hátíð!

Sigurvegari í ár var ...

Græna liðið með 57 stig,

rauða í öðru með 49 stig,

gula í þriðja með 43 stig og

bláa í fjórða með 31 stig

til hamingju allir...

Skólasetningin

bottom of page