
I'm a description. Click to edit me

I'm a description. Click to edit me

I'm a description. Click to edit me

I'm a description. Click to edit me
Upplýsingatækni - Samspil 2015
Leik- og grunnskóli Bolungarvíkur
Auður Hanna Ragnarsdóttir
leiðarbók - Samspil 2015





þetta er leiðarbókin mín, ég mun setja inn mínar hugleiðingar um Samspil2015 á bloggið mitt...
Skólaárið 2014-15 var ég umsjónakennari í 7. bekk og kenndi íslensku, stærðfræði, samfélagsfræði ásamt forritun á miðstigi. Ég hef gríðarlegan áhuga á allri tækni, fór með samkennara mínum til Póllands í ágúst á námskeiðið Webtools þar sem við kynntumst 21 forriti til að vinna með.
Ég leita allra leiða til að læra meira um tækni í skólastarfi og er mikið að fylgjast með á öðrum vefmiðlum.
Mér finnst Samspil2015 vera ótrúlega skemmtilegt og hlakka til að læra með ykkur öllum.
Skólaárið 2015-16 kenni ég forritun á miðstigi og upplýsinga og tæknimennt á yngstastigi ásamt vali á efstastigi.
Í haust mun ég byrja í dreifinámi í margmiðlun í Borgarholtsskóla og útskrifast vorið 2017.

